Grjótaætt

Home
Ásta
Guðrún Ágústa
Björn
Kjartan
Ágúst
Stefanía
Sigríður
Kristín
Jóhanna
Margrét
Halldóra Petrína
Ingileif
Fróðleikur
Afmæli
Gestabókin
Leit

 

Hluti Pálsættar
Stór hluti ,,Grjótaættar"
.ged skrá með yfir 3000 nöfnum

Velkomin á heimasíðu Grjótaættar frá Ísafirði 
Niðjatal Guðmundar Kristjánssonar og Ingileifar Stefánsdóttur.

Þann 21. sept 2008 voru afkomendur þeirra orðnir 324 en voru 243 talsins m.v. 1. júlí 2000.

 

Hér er heimasíða Grjótaættarinnar á Ísafirði.  Það er trú vefstjóra að búið sé að uppfæra ættartal og má fara á hvern legg með því að smella
á viðkomandi hér við hliðina.  Eftir er að fara yfir afmælisdaga og ganga úr skugga um að allir séu færðir inn á dagatalið sem birtir hver á afmæli á hverjum degi, mánuð í einu. 

Það er von nokkura afleggjara að haldið verði ættarmót en síðasta ættarmót var haldið árið 2000.  Ættartalið er unnið upp úr ættartali sem var útbúið fyrir það ættarmót og var unnið
af Gunnari Gunnarssyni.  Farið hefur verið yfir það og færðir inn þeir sem fæddust eftir það ættarmót og eins breytingar á fjölskylduhögum. Hafið þið einhverjar athugasemdir þá vinsamlega sendið þær á fylkisson@islandia.is og eins ef þið viljið láta mér í té ljósmyndir, af fólki og stöðum, tengdum ættinni.

Stefanía Ósk Guðmundsdóttir, f. 27. maí 1915 er elst núlifandi afkomenda Guðmundar og Ingileifar.

 27. jan. 2009 Anna Stefánsdóttir, barnabarnabarn Ágústar, er í Bandaríkjunum í hjartaaðgerð.
hér má fylgjast með bloggi þeirra

Stórafmæli ársins 2009

Ljósmyndir frá Grjótasúpu

     
     
     
     
     
     

 

 

 

 

 

 

Afkomendur Ágústar. Aftari röð. Guðmundur Fylkisson, Ingvar Ágúst Ingvarsson, Anna Dóra Ágústsdóttir, Ágúst Fylkisson.  Fremri röð. Sigurlaug Ingvarsdóttir, Ingi Þór Ágústsson og Jóna Björg Guðmundsdóttir

Breytingar og uppfærslur

28. janúar.  Harry hennar Möggu í USA mun vera látinn, vantar dagsetningu.

20. janúar. Veit að Kiddý Jónasar er orðin amma. Vantar upplýsingar frá henni.

2008

17. nóvember.  Leiðréttingar hjá Sigríðar og Stefaníu afkomendum.

9. nóvember. Grjótasúpuboð. ljósmyndir

9. okt. Fylkir Ágústsson er látinn.

21. sept. Uppfærðar upplýsingar um afkomendur Ástu, 3 drengir,  Anton Bjarni Ásbjarnarson, Patrekur Darri og Róbert Leó Gíslasynir.

19. sept. Fæddur drengur, Gestar Guðjónssonar, afkomandi Kristínar.

14. sept.  Skír, Ólafur Andri Jónasson, afkomandi Stefáníu

25. júlí.  Jóhanna Guðmundsdóttir er látin.

23. júní. Uppfærðar upplýsingar frá Sigríði Lindu Kristjánsdóttur, afkomanda Sigríðar.

17. júní.  Skírn.  Katrín Lóa Ingadóttir, afkomandi Ágústar.

12. júní. Uppfærðar upplýsingar í Kristínar legg, upplýsingar frá Fanný Guðbjörgu Jónsdóttir og Gesti Guðjónssyni.  Eins 3 myndir frá Fanný.

 

 

Sami hópur 31 ári síðar

 

 

 

Ertu á leið til Danmerkur.  Afgreiðum símakort og vegakort fyrir Bílaleigu Fylkis
Hafið samband í 555 2733

 Photographers Direct - stock photography images, viltu selja ljósmyndir

Eins er hér annar vefur til að selja ljósmyndir,
Shutterstock

Vantar þig ljósmyndir.  Download unlimited stock photos!

Shutterstock Stock ljósmynda leitarvél:

Leitið að, á ensku:
   

 

Síðast uppfært:   28-01-2009