Home ] Ásta ] Guðrún Ágústa ] Björn ] Kjartan ] Ágúst ] Stefanía ] Sigríður ] [ Kristín ] Jóhanna ] Margrét ] Halldóra Petrína ] Ingileif ] Fróðleikur ] Afmæli ] Gestabókin ] Leit ]

Myndir af afkomendum Kristínar ] Heimasíður afkomenda Kristínar ]

Hér eru afkomendur Kristínar en þeir eru 50 talsins

 

Kristín Alda Guðmundsdóttir, f. 18. mars 1920 á Ísafirði, d. 27. okt. 1998 á Eyrarbakka. húsfreyja á Selfossi. – Barnsfaðir, Guðmundur Egill Þorsteinsson, f. 1. ágúst 1921 í Mýrarkoti, Bessastaðahr., Gull., d. 15. júlí 1964 í Reykjavík, verkamaður, bifreiðastjóri.  For.:  Þorsteinn Brandsson, f. 9. ágúst 1884 á Seyðisfirði, d. 28. júní 1958, sjómaður í Hafnarfirði og k.h. Þóra Jónsdóttir, f. 1. ágúst 1889 í Skarði, Djúpárhr., Rang., d. 3. des. 1979, húsfreyja.  Barn þeirra:  a) Guðleif Selma, f. 31. mars 1942.  – M. 6. júlí 1946, Auðunn Gestsson, f. 24. febr. 1913 á Kálfhóli, Skeiðahr., Árn., bóndi á Kálfhóli, síðar smiður á Selfossi, dáinn 26. des. 2006.  For.: Gestur Ólafsson, f. 21. ágúst 1884 á Húsatóftum, Skeiðahr.,           d. 4. júlí 1972, bóndi á Kálfhóli og k.h. Valgerður Auðunsdóttir, f. 29. maí 1884 í Kílhrauni, Skeiðahr., d. 1945, húsfreyja.  Börn þeirra:  b) Gestur, f. 4. nóv. 1945,  c)  Valgerður,           f. 14. júní 1947,  d) Gestur Ólafur, f. 11. maí 1951,  e) Guðrún, f. 22. ágúst 1953,  f) Ingileif, f. 19. des. 1954

 

2a

Guðleif Selma Egilsdóttir, f. 31. mars 1942 í Reykjavík.  – M. 3. júní 1961 (skildu), Jón Sigurbergur Kortsson f. 30. apríl 1939 á Torfa­stöðum, Fljótshlíðarhr., Rang.  For.: Kort Eyvindsson, f. 1. des. 1901 í Seljalandi, V.-Eyjafjallahr., Rang., d. 21. ágúst 1964 í Reykjavík, bóndi á Torfastöðum og k.h. Ingibjörg Jónsdóttir, f. 17. mars 1909 á Torfastöðum, húsfreyja í Reykjavík. Börn þeirra: a) Eyvindur, f. 9. mars 1961,  b) Kristín Auður, f. 17. jan. 1962,  c) Yngvi Karl, f. 9. jan. 1963,  d) Lilja Sólrún, f. 25. febr. 1964,  e) Ingibjörg Guðmunda,  f. 26. sept. 1972,  f) Ólöf Guðrún, f. 6. maí 1976.

 

3a

Eyvindur Jónsson, f. 9. mars 1961 á Selfossi. – K. 6. mars 1987 (skildu), Lorýa Björk Jónsson, f. 8. ágúst 1962 í Sviss. For.: Arthur Berner, f. 20. maí 1933, búsettur í Sviss og k.h. (skildu) Prisca Pia Oeler, f. 31. mars 1940, húsfreyja í Sviss. Börn þeirra:  a) Stefanía Kristín, f. 5. okt. 1986,  b) Katrín Þóra,      f. 5. des. 1988. – K. Xx.xx.xxx, Berrit Widing

 

 

4a

Stefanía Kristín Eyvindsdóttir, f. 5. okt. 1986 í Reykjavík. - Barn þeirra:  a)  Logan Smári f. 14. des. 2003.

 

 

 

5a

Logan Smári Jónsson, f.14. des. 2003 Tékklandi

 

 

4b

Katrín Þóra Eyvindsdóttir, f. 5. des. 1988 í Sviss.

 

3b

Kristín Auður Jónsdóttir, f. 17. jan. 1962 á Selfossi. – M. 1. júní 1985, Sigurður Marísson, f. 31. des. 1959 í Reykjavík.  For.: Marís Hvannberg Gíslason,    f. 16. des. 1935 í Keflavík, bifreiðarstjóri í Keflavík og k.h. Málfríður Sigurðardóttir, f. 16. ágúst 1941 á Ísafirði, húsfreyja.  Börn þeirra: a) Ólafur, f. 30. nóv. 1987,  b) Petrún, f. 17. maí 1989.

 

 

4a

Ólafur Sigurðarson, f. 30. nóv. 1987 í Keflavík

 

 

4b

Petrún Sigurðardóttir, f. 17. maí 1989 í Keflavík.

 

3c

Yngvi Karl Jónsson, f. 9. jan. 1963 á Torfastöðum, Fljótshlíðarhr., Rang. - K1,  5. ágúst 1995 (skildu), Petra Jónsson, f. 22. mars 1975 í Bandaríkjunum. Móðir: Elisabeth Garvatt, f. 31. maí 1950, bús. í Bandaríkjunum. - K2,  (sambúð) Kristín Sigfúsdóttir, f. 15. apríl 1963 á Selfossi, tónmenntakennari og söngvari. For.: Sigfús Þórðarson, f. 28. des. 1934 í Varmadal, Rangárvallahr., Rang., bókari á Selfossi og k.h. Þóra Björg Þórarinsdóttir, f. 28. okt. 1939 í Vestmannaeyjum, d. 20. nóv. 1998, húsfreyja.  Börn þeirra: a) Þóra Björg f. 30. ágú. 2003, b) Þorbergur Egill f. 16.júní. 2006.

 

 

4a

Þóra Björg Yngvadóttir, f. 30.ágúst.2003

 

 

4b

Þorbergur Egill Yngvason, f. 16.júní. 2006

 

3d

Lilja Sólrún Jónsdóttir, f. 25. febr. 1964 á Selfossi. – Barnsfaðir, Grímur Lúðvíksson, f. 14. apríl 1960.  For.: Lúðvík Friðrik Jónsson, f. 9. okt. 1927, d. 20. des. 1975, meinatæknir og k.h. Guðrún Erna Sæmundsdóttir,  f. 24. júlí 1930, húsfreyja á Selfossi. Barn þeirra: a) Guðbjörg Esther, f. 20. des. 1983. – M1, 7. apríl 1990 (skildu), Jes Vollertsen, f. 23. júní 1961, doktor í umhverfisverkfræði. For.: Ernst Vollertsen, kennari og Karen Margreth Vollertsen, kennari, búsett í Danmörku – M2,  25. mars 2000, Nigel Martin Richardson, f. 20. apríl 1963 í London, kennari. Móðir: Shirley White, f. 1937, húsfreyja í London.

 

 

4a

Guðbjörg Esther Grímsdóttir Vollertsen, f. 20.des. 1983 á Selfossi.  Sambúð slitið: Bjarni Víðir Pálmason. Þeirra barn: a) Helga Lilja f. 15.júní.2003 b) Karen Margrét f. 28. nóv. 2007

 

 

 

5a

Helga Lilja Bjarnadóttir, f. 15.júní.2003

 

 

 

5b

Karen Margrét Bjarnadóttir, f. 28.nóv.2007, í Reykjavík.

 

3e

Ingibjörg Guðmunda Jónsdóttir, f. 26. sept. 1972 á Selfossi. Í sambúð með Hlyni Snælandi Lárussyni (Snæland Grímsson). Þeirra barn: a)  Selma Fönn, f. 10.nóv. 2004

 

 

4a

Selma Fönn Hlynsdóttir f. 10.nóv.2004

 

3d

Ólöf Guðrún Jónsdóttir, f. 6. maí 1976 í Reykjavík.  Maki Lasse Flensted-Jensen f. Xx.xx.1978, stjórnmálafræðingur.

 

2b

Gestur Auðunsson, f. 4. nóv. 1945 á Kálfhóli, Skeiðahr., Árn., d. 9. nóv. 1945

 

2c

Valgerður Auðunsdóttir, f. 14. júní 1947 í Reykjavík. – M. 26. des. 1966 Guðjón Vigfússon, f. 15. júní 1936 á Húsatóftum. For.: Vigfús Þorsteinsson, f. 14. ágúst 1894 á Húsatóftum,  d. 3. febr. 1974, bóndi og símstöðvarstjóri á Húsatóftum og k.h. Þórunn Jónsdóttir,   f. 28. sept. 1905 á Hlemmiskeiði, Skeiðahr., húsfreyja á Húsatóftum.  Börn þeirra:  a) Auðunn, f. 20. okt. 1966,  b) Gestur, f. 30. júní 1972,  c) Vigdís, f. 27. júní 1975.

 

3a

Auðunn Guðjónsson, f. 20. okt. 1966 á Selfossi. – K. 27. okt. 1990, Harpa Rós Björgvinsdóttir, f. 2. nóv. 1966  í Kópavogi. For.: Björgvin Stefán Gunnarsson, f. 30. júlí 1943 í S.- Múla., garðyrkjumaður í Hveragerði og k.h. skildu) Helga Björk Björnsdóttir, f. 7. nóv. 1944 í Framnesi, Akrahr., Skag., blómaskreytingamaður í Hveragerði.  Börn þeirra:  a) Glódís, f. 29. des. 1993,  b) Guðjón Helgi, f. 2. jan. 1997.

 

 

4a

Glódís Auðunsdóttir, f. 29. des. 1993 á Selfossi

 

 

4b

Guðjón Helgi Auðunsson, f. 2. jan. 1997 á Selfossi.

 

3b

Gestur Guðjónsson, f. 30. júní 1972 á Selfossi. – K1 (skildu), Kristine Helen Falgren, f. 27. apríl 1977 í Danmörku.  For.: Kenn Højerslev, f. 4. mars 1953 og k.h. (skildu) Kirsten Falgren, f. 4. okt. 1955 d. 3. jan, 2008, kjörfaðir Kristine: Henrik Falgren,   f. 15. sept. 1946. Barn þeirra: a) Elva, f. 26. apríl 2000.  K2: Heiðrún Pálsdóttir f. 18.07.1969, stjórnmálafræðingur, For.: Páll Bjarnason, f. 6. nóv. 1953, íslenskufræðingur í Reykjavík og k.h. Álfheiður Sigurgeirsdóttir, f. 11. ágúst 1935, kennari í Reykjavík.  B-rn þeirra b) Auðunn Páll f. 11.jún. 2006, c) drengur f. 19. sept. 2008

 

 

4a

Elva Gestsdóttir, f. 26. apríl 2000 í Reykjavík.

    4b Auðunn Páll Gestsson, f. 11.jún.2006

 

 

4c

drengur Gestsson, f. 19.sept. 2008

 

3c

Vigdís Guðjónsdóttir, f. 27. júní 1975 á Selfossi.

 

2d

Gestur Ólafur Auðunsson, f. 11. maí 1951 á Kálfhóli, Skeiðahr., Árn. – K1. (skildu), Sigrún Óskarsdóttir, f. 8. apríl 1953 á Selfossi. For.: Óskar Hafsteinn Hróbjartsson, f. 22. febr. 1923    í Hafnarfirði, málarameistari á Selfossi og k.h. Guðleif Friðriksdóttir, f. 14. apríl 1925 á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, verkakona.  Börn þeirra:  a) Birna, f. 14. ágúst 1972,  b) Óskar, f. 24. maí 1977,  c) Brynja, f. 15. apríl 1989.  – K2. 24. des. 1997, Anastasía Auðunsson, f. 16. apríl 1972 í Rússlandi. Barn þeirra:  d) Gestur Andrei, f. 6. des. 1996, e) Lísa Björk f. 07.mars. 2001.

 

3a

Birna Gestsdóttir, f. 14. ágúst 1972 á Selfossi.  – M1,  (sambúð, slitu samvistir), Jón Steingrímur Kjartansson, f. 24. júlí 1973 á Selfossi. For.: Kjartan Pálsson, f. 28. júlí 1918 í Reykjavík, bóndi í Vaðnesi, Grímsneshr., Árn., og Helga Helgadóttir, f. 20. ágúst 1942.    Börn þeirra:     a) Alex Andri, f. 12. jan. 1992,  b) Sævar Andri, f. 12. jan. 1992.   – M2,  20. des. 1997, Sigurður Frímann Emilsson, f. 24. sept. 1967   í Reykjavík, vélstjóri. For.: Emil Hólm Frímannsson, f. 28. apríl 1937 og k.h. Hulda Stefánsdóttir, f. 16. okt. 1944, búsett á Eyrarbakka.  Barn þeirra:  c) Ívar Óli, f. 17. ágúst 1997. Sonur Sigurðar og fósturbarn Birnu: Hafsteinn Ingi, f. 21. febr. 1991.

 

 

4a

Alex Andri Jónsson, f. 12. jan. 1992 í Reykjavík

 

 

4b

Sævar Andri Jónsson, f. 12. jan. 1992 í Reykjavík

 

 

4c

Ívar Óli Sigurðarson, f. 17. ágúst 1997 í Reykjavík.

 

3b

Óskar Gestsson, f. 24. maí 1977 á Selfossi. 

 

3c

Brynja Gestsdóttir, f. 15. apríl 1989 á Selfossi.

 

3d

Gestur Andrei Gestsson, f. 6. des. 1996 í Rússlandi.

 

3e

Lísa Björk Gestsdóttir, f. 07.,mars. 2001

 

2e

Guðrún Auðunsdóttir, f. 22. ágúst 1953 í Reykjavík.  – M1, (skildu), Jón Guðmann Jónsson Másson, f. 24. okt. 1952 í Reykjavík.  For.: Már Sveinsson, f. 16. nóv. 1933 og k.h. (skildu) Fanný Guðbjörg Guðmannsdóttir, f. 24. okt. 1932 í Reykjavík, sjúkraliði í Reykjavík.     Börn þeirra:  a) Magnús, f. 18. okt. 1973,  b) Fanný Guðbjörg, f. 29. jan. 1981. – M2, 10. okt. 1989, Jón Sigurpáll Salvarsson, f. 2. mars 1954.  For.: Salvar Kristjánsson, f. 7. des. 1923 á Ísafirði, búsettur í Reykjavík og k.h. Aðalheiður Kristinsdóttir, f. 22. nóv. 1920 á Húsavík, húsfreyja. Sonur Jón Sigurpáls: Marinó Bóas Sigurpálsson f. 14.7.1980.

 

3a

Magnús Jónsson, f. 18. okt. 1973 í Reykjavík. – K. (sambúð), Hulda Björk Grímsdóttir, f. 18. maí 1972.  For.: Grímur Sveinbjörn Sigurðsson, f. 18. júlí 1949, búsettur í Kópavogi og k.h. Sigríður Valgerður Finnsdóttir, f. 4. apríl 1951.  Börn þeirra: a) Sigrún Kara, f. 9. júlí 1999, b) Grímur Guðmann, f. 17.jún. 2003. Sonur Huldu Bjarkar:  Kristófer Arnarsson f. 20.10.1994 á Akureyri.

 

 

4a

Sigrún Kara Magnúsdóttir, f. 9. júlí 1999 í Reykjavík

 

 

4b

Grímur Guðmann Magnússon, f. 17.jún 2003

 

3b

Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, f. 29. jan. 1981 í Noregi.  Maki Bjarni Kristjánsson f. 7. feb 1980. For: Kristján Elís Bjarnason, f. 20. apríl 1952, búsettur á Siglufirði og k.h. Ragna Hannesdóttir, f. 24. nóvember 1951.

 

2f

Ingileif Auðunsdóttir, f. 19. des. 1954 í Reykjavík. – M. 17. jan. 1974, Sigmundur Stefánsson, f. 2. febr. 1953 á Selfossi.  For.: Stefán Jónsson, f. 19. jan. 1931 á Eyrarbakka, járnsmiður og skrifstofumaður í Hafnarfirði og k.h. Unnur Sigursteinsdóttir, f. 4. júlí 1932, móttökuritari á Heilsugæslustöð Garðabæjar.     Börn þeirra:  a) Þór, f. 17. febr. 1974,  b) Linda Björk, f. 12. apríl 1980.

 

3a

Þór Sigmundsson, f. 17. febr. 1974 á Selfossi. – K, (sambúð, slitið), Drífa Heimisdóttir,    f. 6. sept. 1974 í Þorlákshöfn.  For.: Olav Heimir Davíðsson, f. 12. júní 1958 á Selfossi, bifvélavirki og fasteignasali í Reykjavík og Katrín Guðnadóttir, f. 17. maí 1959 í Reykjavík. Barn þeirra:  a) Þórdís Anna, f. 18. maí 1992.  Maki  Guðrún Rannveig Stefánsdóttir f. 14. des. 1977.  Barn þeirra b) Sif f. 27.april.2002. 

 

 

4a

Þórdís Anna Þórsdóttir, f. 18. maí 1992 á Selfossi.

 

 

4b

Sif Þórsdóttir, f. 27.april.2002

 

3b

Linda Björk Sigmundsdóttir, f. 12. apríl 1980 á Selfossi. Maki Stefán Þór Hólmgeirsson f. 03. nóv 197. Börn þeirra: a) Eva f. 19.des. 2005. b) Freyja f. 22. des 2007

 

 

4a

Eva Stefánsdóttir, f. 19.des.2005

 

 

4b

Freyja Stefánsdóttir f. 22. des 2007

 

Uppfært 12. júní 2008.