Home ] Ásta ] Guðrún Ágústa ] Björn ] [ Kjartan ] Ágúst ] Stefanía ] Sigríður ] Kristín ] Jóhanna ] Margrét ] Halldóra Petrína ] Ingileif ] Fróðleikur ] Afmæli ] Gestabókin ] Leit ]

Hér eru afkomendur Kjartans en þeir eru 21 talsins.

1d

Kjartan Ingibjörn Guðmundsson, f. 20. okt. 1911 á Ísafirði, d. 17. jan. 1992, vélstjóri í Hafnarfirði.  -  K. 10. des. 1938 Hugborg Guðjónsdóttir, f. 1. júlí 1914, d. 14. des. 1990,húsfreyja í Hafnarfirði.  For.:  Guðjón Magnússon, f. 28. ágúst 1884 í Móakoti, Sandvíkurhr., Árn., d. 5. nóv. 1969, sjómaður, skósmíðameistari í Hafnarfirði og Guðrún Einarsdóttir, f. 6. jan. 1889 í Garðbæ, Gerðahr., Gull., d. 4. des. 1969, húsfreyja í Hafnarfirði.   Börn þeirra:  a) Guðrún, f. 1. febr. 1943,  b) Ómar Önfjörð, f. 27. júlí 1946

 

 

2a

Guðrún Kjartansdóttir, f. 1. febr. 1943 , Dáin 03. júlí 2001. í Hafnarfirði, húsfreyja í  Garðabæ.   -  M. 29. mars 1964,  Gústav Sófusson, f. 22. júní 1940, stýrimaður. For.:  Sófus Emil Hálfdánarson, f. 25. júní 1904, d. 2. mars 1998, sjómaður og k.h. Sylvía Guðbjörg Halldórsdóttir, f. 23. mars 1917, d. 17. ágúst 1966, húsfrú.  Börn þeirra:  a)  Kjartan,      f. 29. des. 1962,  b) Gústav, f. 27. okt. 1964,  c) Sófus, f. 9. ágúst 1970.

 

 

3a

Kjartan Gústavsson, f. 29. des. 1962. – K. (sambúð) skilin, Guðlaug L. Arnardóttir, f. 14. mars 1962.  For: Örn I. Ingólfsson,  f. 9. maí 1933 og Elsa Valgarðsdóttir, f. 18. okt. 1934, bókavörður. Börn þeirra:  a) Guðrún,  f. 10. febr. 1985,  b) Ylfa Marín, f. 2. okt. 1991,  c) Guðlaug Vala, f. 23. ágúst 1999

 

 

 

4a

Guðrún Kjartansdóttir, f. 10. febr. 1985

 

 

 

4b

Ylfa Marín Kjartansdóttir, f. 2. okt. 1991

 

 

 

4c

Guðlaug Vala Kjartansdóttir, f. 23. ágúst 1999.

 

 

3b

Gústav Gústavsson, f. 27. okt. 1964.  – K. 4. júlí 1992, Guðrún Sigurfinnsdóttir, f. 12. júní 1969. For.:  Sigurfinnur Arason, f. 13. sept. 1931, umsjónarmaður og Margrét Svava Matthíasdóttir,  f. 9. sept. 1933, d. 9. maí 1999.  Börn þeirra:  a)  Karen, f. 11. ágúst 1993,  b) María, f. 11. ágúst 1996.

 

 

 

4a

Karen Gústavsdóttir, f. 11. ágúst 1993.

 

 

 

4b

María Gústavsdóttir, f. 11. ágúst 1996.

 

 

3c

Sófus Gústavsson,  f. 9. ágúst 1970. – K. 5. sept. 1998  Sólrún Adda Elvarsdóttir, f. 8. febr. 1968. For.: Elvar Bjarnason,  f. 8. ágúst 1938, pípulagningarmeistari og Dagný Ásgeirsdóttir, f. 15. mars 1938, lyfjatæknir. Börn þeirra:  a) Sara Lovísa, f. 27. sept. 1995. b) Thelma Sif f. 22. apríl 2002, c) Sóley Lilja f. 17. nóv. 2004 

 

 

 

4a

Sara Lovísa Sófusdóttir, f. 27. sept. 1995

 

 

 

4b

Thelma Sif Sófusdóttir , f. 22. apr.. 2002 í Reykjavík

 

 

 

4c

Sóley Lilja  Sófusdóttir , f. 17. nóv.. 2004 í Reykjavík

 

 

2b

Ómar Önfjörð Kjartansson, f. 27. júlí 1946, dáinn 16. júní 2007.  í Hafnarfirði, húsasmiður í Reykjavík. - K. (skildu)  Aðalbjörg Þorsteinsdóttir, f. 19. ágúst 1944, húsfreyja í Hafnarfirði.   For.:  Þorsteinn J. Stefánsson og Sigrún Guðmundsdóttir frá Vopnafirði. Þeirra börn:   a)  Sigrún, f. 15. mars 1967,  b) Inga Hugborg, f. 6. okt. 1971

 

 

3a

Sigrún Ómarsdóttir, f. 15. mars 1967 í Hafnarfirði. – M. 1. júní 1996  Einar Kristinn Vilhjálmsson, f. 7. nóv. 1964 í Reykjavík. For.:  Vilhjálmur Einarsson, f. 14. maí 1936, sjómaður, síðar verslunarmaður í Reykjavík og k.h.Elísabet Valgeirsdóttir, f. 6. júlí 1936 á Gemlufalli í Dýrafirði.Þeirra börn:  a)  Arnór, f. 28. febr. 1989,  b) Viktor, f. 28. febr. 1989, c) Haukur, f. 13. júlí 1995

 

 

 

4a

Arnór Einarsson, f. 28. febr. 1989 í Reykjavík

 

 

 

4b

Viktor Einarsson, f. 28. febr. 1989 í Reykjavík

 

 

 

4c

Haukur Einarsson, f. 13. júlí 1995.

 

 

3b

Inga Hugborg Ómarsdóttir, f. 6. okt. 1971. - M. (sambúð) Jón Agnar Ólason, f. 15. maí 1973.    For: Óli Hilmar Jónsson, f. 14. febr. 1950 og Kristín Jónsdóttir, f. 8. júlí 1951. Börn þeirra:  Sindri Snær f. 24. des. 1998, b) Sævar Leó f. 15. okt. 2002, c) Sóley Lára f. 19. mars. 2007

 

 

 

4a

Sindri Snær Jónsson, f. 24. des.. 1998 í Reykjavík

 

 

 

4b

Sævar Leó Jónsson, f. 15. okt.. 2002 í Reykjavík

 

 

 

4c

Sóley Lára Jónsdóttir , f. 19. mars.. 2007 í Reykjavík

Uppfært maí 2008.