Hér eru afkomendur Jóhönnu en þeir eru 20 talsins
1i
|
Jóhanna Guðmundsdóttir, f. 9. okt. 1922 á Ísafirði, húsfreyja í Reykjavík, dáin 25. júlí 2008. – M. 24. apríl 1943, Gunnar Einarsson, f. 22. júní 1915 í Reykjavík, d. 29. nóv. 1983, loftskeytamaður í Reykjavík. For. Einar Sigurðsson, f. 3. sept. 1877, d. 4. jan. 1964, sjómaður í Reykjavík og k.h. Helga Ívarsdóttir, f. 6. júlí 1877 í Reykjavík, d. 19. júní 1957. Börn þeirra: a) Gylfi, f. 2. júlí 1943, b) Gunnar, f. 21. apríl 1945, c) Helga, f. 23. okt. 1946.
|
||||
2a
|
Gylfi Gunnarsson, f. 2. júlí 1943 í Hafnarfirði, – K1, 10. apríl 1965 (skildu), Helga Helgadóttir, f. 10. des. 1944 í Hafnarfirði. For.: Helgi Sigurðsson, f. 6. sept. 1906, d. 9. des. 1960, fisksali og verkamaður og Guðríður Sigurðardóttir, f. 12. des. 1910, d. 15, ágúst 1999. Börn þeirra: a) Gunnar Helgi, f. 11. júní 1965, b) Sigurður Einar, f. 11. mars 1967, c) Hanna Lára, f. 26. júlí 1969. – K2, 22. apríl 2000, Sigurlín Sveinbjarnardóttir, f. 3. júlí 1947i. For.: Sveinbjörn Sigurjónsson, f. 19. mars 1920, bifreiðastjóri og k.h. Ásta Árnadóttir, f. 23. jan. 1923, húsfreyja. | ||||
3a
|
Gunnar Helgi Gylfason, f. 11. júní 1965 í Reykjavík. – Barnsmóðir, Áslaug Eyfjörð, f. 10. júlí 1967 í Reykjavík. Barn þeirra: a) Andri Freyr, f. 5. mars 1985.– K. 2. jan. 1999, Marta Stefanía Rúnarsdóttir, f. 14. ágúst 1964. For.: Rúnar Jónsson, f. 2. ágúst 1937, vélstjóri og k.h. (skildu) Rós Dietlind Dahlke, f. 10. febr. 1938, húsfreyja. Börn þeirra: b) Sandra, f. 6. júní 1996, c) Elísa, f. 19. des. 1999. | ||||
4a | Andri Freyr Gunnarsson, f. 5. mars 1985 í Reykjavík. | ||||
4b | Sandra Gunnarsdóttir, f. 6. júní 1996 í Kaupmannahöfn. | ||||
4c | Elísa Gunnarsdóttir, f. 19. des. 1999 á Akureyri. | ||||
3b
|
Sigurður Einar Gylfason, f. 11. mars 1967. – K. 9. ágúst 1997 (skildu), Ruth Einarsdóttir, f. 24. des. 1971. For.: Einar Óskarsson, f. 30. maí 1952 og k.h. Dagmar Gunnarsdóttir, f. 12. mars 1952. Börn þeirra: a) Ísak, f. 24. jan. 1995, b) Dagur, f. 26. des. 1996. K2. Unnur Valdís Kristjánsdóttir f. 13. agúst 1972. Barn þeirra c) Hringur Einar f, 08. feb. 2003. Barn Unnar Valdísar, Kristján Daði Finnbjörnsson f. 22.sept. 1995 | ||||
4a | Ísak Einarsson, f. 24. jan. 1995 í Reykjavík. | ||||
4b | Dagur Einarsson, f. 26. des. 1996 í Reykjavík. | ||||
4c | Hringur Einarsson, f. 08. feb. 2003 í Reykjavík | ||||
3c | Hanna Lára Gylfadóttir, f. 26. júlí 1969, í Reykjavík. – M. 11. júní 1993, Stefán G. Guðjohnsen, f. 25. apríl 1969, í Reykjavík. For.: Stefán Jakob Guðjohnsen, f. 25. maí 1931 fv. framkvæmdarstjóri og k.h. Guðrún Ragnars Guðjohnsen, f. 31. jan. 1934. Börn þeirra: a) Gylfi, f. 2. júlí 1993, b) Einar, f. 6. ágúst 1997. | ||||
4a | Gylfi Guðjohnsen, f. 2. júlí 1993 í Reykjavík. | ||||
4b
|
Einar Guðjohnsen,
f. 6. ágúst 1997 í Reykjavík.
|
||||
2b | Gunnar Gunnarsson, f. 21. apríl 1945 í Reykjavík. – K. 12. nóv. 1966, Harpa Harðardóttir, f. 1. febr. 1946. For.: Hörður Davíðsson, f. 19. okt. 1917, rafvirkjameistari í Kópavogi og k.h. Sigrún Kristjana Stígsdóttir, f. 28. nóv. 1919 á Horni, Sléttuhr., N-Ísafj., d. 19. febr. 1994, húsmóðir í Kópavogi. Þeirra börn: a) Herdís Erna, f. 31. júlí 1967, b) Hörður Gauti, f. 21. mars 1970. | ||||
3a
|
Herdís Erna Gunnarsdóttir, f. 31. júlí 1967 í Reykjavík. – Barnsfaðir: Kristinn Kristjánsson, f. 15. apríl 1973. For.: Kristján Óli Jónsson, f. 6. jan. 1948, lögreglumaður á Sauðárkróki og Jóninna Hjartardóttir, f. 1. ágúst 1948, skrifstofumaður í Reykjavík. Þeirra barn: a) Arnór Gauti, f. 17. júní 2000.Sambúð: Eyþór Gíslason, f. 1.apríl 1975. For.: Gísli Sigurvin Þórðarson, f. 9. sept. 1947 og Ingibjörg Eyþórsdóttir, f.14. febrúar 1952, bændur Spágilsstöðum, Laxárdal, Dalasýslu. Barn þeirra: b) Eysteinn Fannar, f. 28. apríl 2006. |
||||
4a | Arnór Gauti Kristinsson, f. 17. júní 2000 í Reykjavík. | ||||
4b | Eysteinn Fannar Eyþórsson, f. 28. apríl 2006 á Akranesi | ||||
3b | Hörður Gauti Gunnarsson, f. 21. mars 1970 í Reykjavík. – K. 29. ágúst 1998, Elísabet Þorgeirsdóttir, f. 23. mars 1970 í Boston. For.: Þorgeir Pálsson, f. 19. maí 1941, flugmálastjóri og k.h. Anna S. Haraldsdóttir, f. 20. sept. 1942, deildarstjóri. Börn þeirra: a) Gunnar Atli, f. 29. júlí 1999, b) Emelía Harðardóttir, f. 21. ágúst 2001. | ||||
4a | Gunnar Atli Harðarson, f. 29. júlí 1999 í Reykjavík. | ||||
4b
|
Emelía Harðadóttir,
f. 21. ágúst 2001 í Reykjavík
|
||||
2c | Helga Gunnarsdóttir, f. 23. okt. 1946 í Reykjavík. – M. 21. júlí 1979 David Charles Langham, f. 23. nóv. 1946 í Worthing í S.- Englandi. For.: Ernest Langham (af þýskum ættum: Langendorf), forstjóri í Indlandi og Ástralíu, f. 22. nóv. 1897, d. 28. des. 1981, og k.h. Patricia Langham, f. Bruce, f. 14. nóv. 1917, d. 2. sept. 1991. | ||||
Uppfært 27. maí 2008.