Hér eru afkomendur Björns en þeir eru 22 talsins.
1c
|
Elí Jóhann Björn Guðmundsson, f. 23. mars 1910 á Ísafirði, d. 20. febr. 1995, vélstjóri á Ísafirði. - K. 29. nóv. 1934 Kristjana Jónasdóttir, f. 1. des. 1904, d. 29. apríl 1996, húsfreyja. For.: Jónas Elíasson, f. 10. maí 1878, d. 6. mars 1911 og k.h. Guðbjörg Rósinkarsdóttir, f. 30. ágúst 1877, d. 27. apríl 1915, húsfreyja. Börn þeirra: a) Birna Svanfríður, f. 16. júlí 1934, b) Jónas Kristján, f. 9. ágúst 1935.
|
||||
2a |
Birna Svanfríður Björnsdóttir, f. 16. júlí 1934 á Ísafirði. - M. 23. júní 1953 Ívar Haukur Stefánsson, f. 8. okt. 1927. For.: Stefán Helgason, f. 20. des. 1884, d. 23. nóv. 1972, bóndi Haganesi og k.h. Áslaug Sigurðardóttir, f. 31. maí 1884, d. 18. maí 1979, húsfreyja. Börn þeirra: a) Áslaug, f. 9. júní 1953, b) Bryndís, f. 11. maí 1957, c) Hörður,f. 21. sept. 1958, d) Kolbrún, f. 26. júlí 1969. | ||||
3a | Áslaug Ívarsdóttir, f. 9. júní 1953 á Akureyri, búsett á Húsavík. | ||||
3b | Bryndís Ívarsdóttir, f. 11. maí 1957 á Akureyri. – M. 30. júlí 1994, Hólmgeir Hermannsson, f. 20. nóv. 1957. For.: Hermann Hólmgeirsson f. 21.okt. 1932, bóndi á Staðarhóli og María Gerður Hannesdóttir f. 12. sept. 1937, húsfreyja. Þeirra barn: a) Birna, f. 12. jan. 1993, b) Hermann, f. 20. febr. 2000. | ||||
4a | Birna Hólmgeirsdóttir, f. 12. jan. 1993 í Reykjavík. | ||||
4b | Hermann Hólmgeirsson, f. 20. febr. 2000 á Akureyri. | ||||
3c |
Hörður Ívarsson, f. 21. sept. 1958 á Akureyri, búsettur á Húsavík. | ||||
3d |
Kolbrún Ívarsdóttir, f. 26. júlí 1969. – M. 6. sept. 1997, Einar Jónsson, f. 7. sept. 1967. For.: Jón Óskarsson, f. 29. sept. 1924, bóndi á Klömbur, Aðaldælahr., S.-Þing. og Anna Gunnarsdóttir, f. 11. sept. 1930, húsfrú. Börn þeirra: a) Heiðbjört f. 4. febr. 1999. b) Gunnar Bragi f. 18. feb. 2002. c) Ívar Helgi f. 18. feb. 2002 | ||||
4a | Heiðbjört Einarsdóttir, f. 4. febr. 1999 á Akureyri. | ||||
4b | Gunnar Bragi Einarsson , f. 18. feb. 2002 á Akureyri. | ||||
4c
|
Ívar Helgi
Einarsson , f. 18. feb. 2002 á Akureyri.
|
||||
2b |
Jónas Kristján Björnsson, f. 9. ágúst 1935 á Ísafirði. - K. 21. nóv. 1957, Sigurborg Benediktsdóttir, f. 22. nóv. 1937. For.: Benedikt Rósi Steindórsson, f. 25. des. 1897, d. 30. apríl 1952, skipstjóri og k.h. Kristín Jónsdóttir, f. 5. júní 1903, d. 2. júní 1939, húsfreyja. Þeirra börn: a) Benedikt Rósi, f. 4. júní 1957, b) Kristjana, f. 5. okt. 1958. | ||||
3a |
Benedikt Rósi Jónasson, f. 4. júní 1957 á Ísafirði. Barn: a) Þorvarður Kjerúlf, f. 15. nóv. 1975. Móðir Ólína Þorvarðardóttir. - K1, 29. ágúst 1987 (skildu), Anna María Jónsdóttir, f. 24. okt. 1960, búsett í London. For.: Jón Erlings Jónsson, f. 30. mars 1941 og Fanney Edda Pétursdóttir, f. 30. des. 1942. Barn þeirra: b) Sigurborg, f. 31. des. 1983. Barn: c) Gróa Ragnheiður, f. 17. ágúst 1990. Móðir Unnur Dís Skaptadóttir. - K2, 3. júní 1995, Laufey Finnbogadóttir, f. 19. júní 1963. For.: Finnbogi Sævar Guðmundsson, f. 29. sept. 1937 og Sigríður Sigurþórsdóttir, f. 25. maí 1938. Þeirra barn: d) Arna Sirrý, f. 13. nóv. 1994. Barn Laufeyjar: Sævar Þór Ingason f. 23. júní 1989. | ||||
4a |
Þorvarður Kjerúlf Benediktsson, f. 15. nóv. 1975. K gift. Erla Rún Sigurjónsdóttir f. 23. maí 1978 í Reykjavík. Barn þeirra: a) Daði Hrafn f. 13. júní 2005. | ||||
5a |
Daði Hrafn Þorvarðarson f. 13. júní 2005 í Reykjavík. | ||||
4b |
Sigurborg Benediktsdóttir, f. 31. des. 1983. M, kvænt. Stefán Kjartansson f. 26. sept. 1983 í Reykjavík. Börn þeirra: a) Mikael Sindri f. 09. ágúst 2004, b) Daníel Arnar f. 21. okt. 2005. | ||||
5a | Mikael Sindri Stefánsson f. 9. ágúst 2004 í Reykjavík | ||||
5b | Daníel Arnar Stefánsson f. 21. okt. 2005 í Reykjavík. | ||||
4c | Gróa Ragnheiður Benediktsdóttir, f. 17. ágúst 1990, búsett í Reykjavík. | ||||
4d | Arna Sirrý Benediktsdóttir, f. 13. nóv. 1994. | ||||
3b |
Kristjana Jónasdóttir, f. 5. okt. 1958 á Ísafirði. – M. 11. apríl 1981 (skildu), John Dale, f. 14. sept. 1961. For.: Erling Dale, f. 18. febr. 1942 og Sigrún Dale, f. 24. febr. 1943. Þeirra börn: a) Kristján, f. 8.nóv. 1980, b) Elísabet, f. 1. sept. 1983. M 2, Gift 17. júní 2002. Friðrik Stefánsson f. 17. jún. 1962 á Akureyri. Foreldrar Stefán Bergmundsson 9 .okt 1927 frá Látrum í Aðalvík og Kristín Haraldsdóttir frá Húsavík 14. júni 1932. Börn Friðriks. Regina Rist fædd 17 júní 1988 og Hákon Freyr 25 sept 1981 |
||||
4a | Kristian Dale, f. 8. nóv. 1980. K, sambúð Nina Janette Johansen f. 19. apríl 1985. Barn á leiðinni, væntanlegt í Desember 2008. | ||||
4b | Elísabet Dale, f. 1. sept. 1983. M. sambúð Jarle Börve f. 5. apríl 1980 í Odda í Noregi., Barn þeirra. a) sonur Börve f. 12. maí 2008. | ||||
5a. drengur Börve f. 12. maí 2008 í Bergen í Noregi. |
Uppfært 03. júní 2008.