10. ágúst. Katla hélt upp á afmælið sitt í dag. Bauð Íris Ingi, Lív og Írisi Arnars í keilu
Það eru til svona hjálpartæki fyrir kúluna
Eftir keilu var svo haldið heim í pizzuveislu
Þóra og Óli komu í óvænta heimsókn. sáu að það var flaggað og kíktu við
Amma, afi, langafi, Þóra frænka og Óli
Það var smá kaffiboð á afmælisdaginn en barnaafmæli verður haldið síðar, þegar fólk er heima
050806, Hér er hún Katla svo orðin 10 ára
040806, Hún Katla er að verða 10 ára. Hér er síðasta 9 ára myndin af henni