Þá er það orðið, Hekla er loksins orðin 6 ára
Hún fékk hljómborð í afmælisgjöf
Hún fékk líka gítar og fara hún og Katla stundum út í bílskúr og eru með hljómsveitaræfingu
Hún vildi hafa Barbie köku og fékk hana
Hún bauð bekkjarsystrum sínum í afmælið og síðan vinkonum
Það var mikið fjör þegar blása átti á kökuna
Þegar maður er orðin 6 ára er maður tilbúin í stærri áskoranir. Hún bað um að fá að læra á gírahjól