26. nóv. Smiðirnir eru að vinna í því að setja upp milliveggina. Hér er horft úr anddyrinu inn í íbúð, skrifstofu, svefnherbergi, þvottahús og slíkt
26. nóv., Hér er horft frá stofunni, gegnum eldhús og inn eftir íbúð
Hér er horft frá eldhúsi í gegnum svefnherbergi og fataherbergi
26. nóv. Ingi Valur að fela sig fyrir skattinum, á bak við Kötlu
26. nóv. Búið að setja upp trampolín, óljóst hvort þeirra ætlar að æfa sig!!
23.10.2006. Það er verið að bera fúavörn á húsið
19. okt. 2006. Smiðir og rafvirkjar eru byrjaðir að vinna í milliveggjum og klæðningu
Í byrjun júní 2006, horft til austurs
Horft til vesturs í byrjun júní 2006
Þetta er nú útsýnið á gaflinum til austurs.
Heldur hefur útsýnið versnað með tilkomu fleiri húsa,
Bílskúrinn í byrjun júní 2006
Bílskúrinn í byrjun júní 2006
26.01.06 Gummi er að halda áfram að einangra, hann er búinn að einangra það sem hann getur án stiga eða palla
Næst er það þakið og milliloftið
26.01.06, Það er byrjað að byggja fyrir austan húsið og útsýnið því að
skerðast
11. jan. 2006. Gummi er byrjaður að einangra húsið. Þetta er reyndar Össa hús en Gummi fór húsavillt
Það er byrjað að byggja austan við húsið þeirra
Það er nú ekki hægt að segja að það hafi verið snjóþungt. 11. jan. 2006
Í bílskúrnum, hitagrindin fyrir gólfið en hiti er í öllu gólfinu. Eins er rafmagnstaflan þar
Eins og sjá má er tilbúið fyrir einangrun
11. jan. 06. Gummi er byrjaður að einangra, búinn með 2/3 af norður og austurveggnum
Það þarf að fara með vinnuborð, vinnupalla, stiga og fleira austur til að halda áfram
14.10. Í dag var haldið reisugildi og boðið upp á veitingar. Það er langt komið með að loka húsunum
Innflytjandinn búinn að merkja sér húsin
Össa megin, þar var búið að loka meiru og því sett upp borð og veitingar þar.
Innflytjandinn, smiðurinn og annar eigandinn
Lyklaafhendingaræfing, eigendurnir og innflytjandinn
30.09. Mynd tekin út um glugga til austurs, útsýni að Ingólfsfjalli
30.09. Búið að reisa húsið
Hér má sjá í húsið upp við gróðurhúsin
Hér má sjá yfir Hveragerði frá Kömbunum
26.09. Búið að taka til og raða timbri
Platan orðin hrein og tilbúin fyrir hús
Allt orðið hreint og flott
Útsýnið til suðurs, niður Ölfusið
Útsýnið til austurs, Hótel Örk, Ingólfsfjall og næstum því Selfoss, og að sjálfsögðu Ríkið
Platan nánast orðin hrein
Eitthvað hefur einn veggurinn skemmst í flutningum
Þetta þarf að þrífa áður en veggir verða reistir
Timbur þarf að fara af plötunni
Þarna eru veggir tilbúnir að verða reistir upp
Össamegin og eldveggurinn milli húsa
Séð af götunni að húsinu, Fylkis megin
Veggir sem bíða þess að verða reistir upp
Þetta þarf víst að taka til
Eigendurnir að skoða aðstæður, Platan verður steypt 29. ágúst
20.08.05 Platan er að verða tilbúin, búið að járnabinda og verið að leggja hitalagnir í gólfið
Ekki ljóst hvort húsið er á undan, hús byggingastjórans eða bókarans
Í lok júli, búið að steypa sökkla, verið að undirbúa plötu